Bæjarútgerð Hafnarfjarðar var stofnuð 12. febrúar 1931 er bæjarstjórn Hafnarfjarðar ákvað að kaupa togarann Maí og fiskvinnsluhús Edinborgar til að reyna að sporna við atvinnuleysi í kreppunni. Bæjarstöðin, eins og hús B.H. voru kölluð stóð þar sem reist var nýtt hraðfrystihús en smíði þess hófst í desember 1955.
Norðurbakki, hús og athafnasvæði Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar 2. janúar 2005.