Austurgata

Austurgata var lögð á árunum 1914 til 1918.  Erfitt var að leggja götur í hrauninu og seinlegt.  Oft var þetta gert í atvinnubótavinnu og utan vertíða.

Hér eru myndir frá Austurgöturölti góviðrisdag einn í maí 2004 með uppfyllingu frá góðum dögum síðar um sumarið en einnig frá 2003 og 2012.

Upplýsingar um byggingarár húsa eru fengnar úr fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *