Hverfisgata var lögð á árunum 1921 til 1925. Hún var að mestu lögð að vetri og í atvinnubótavinnu. Um verkið sáu Jón Einarsson og Gísli Sigurgeirsson. Lagning gatna í hrauninu var erfið og seinleg.
Myndirnar hér að neðan voru teknar síðvetrar, vorið og sumarið 2004.
Upplýsingar um byggingarár húsa eru fengnar úr fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands.