Mjósund 13.
Hér er dæmi um hús sem byggt var sem “kastalahús” sem síðar var breytt og stækkað. Húsið sem sér í vinstra megin, Hverfisgata 38b var einnig byggt sem kastalahús.
Hingað var maður stundum sendur til að kaupa egg af Jóni Andréssyni. Man hvað mér þótti tröppurnar margar en nú er eins og þeim hafi fækkað.
Byggt árið 1929. Breytt ca 1950.
Mynd tekin 13. júní 2004.